Reiðleiðir Árni skráði fjölmargar reiðleiðir enda með afburða þekkingu á landafræði og staðháttum á Íslandi. Árni og Jón Bjarnason tengdasonur hans rýna í landakort, líklega að velta fyrir sér reiðleið.