Hestar

Aðaláhugamál Árna var óumdeildanlega hestar og hrossarækt og því málefni lagði hann lið í áratugi, sem ræktandi, reiðmaður og félagsmaður. Þekking hans og yfirsýn yfir uppruna og ættir hrossa var viðbrugðið.

Árni í hesthúsinu á Beigalda árið 2018 en eftir að hann hætti að ríða út fannst honum fátt betra en kíkja þangað og líta á hrossin.