Félög

Árni lagðist í mikla heimildavinnu við söguritun þeirra þriggja félaga sem hér er birt. Við þá vinnu aflaði hann víða fanga, s.s. á Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar, t.d. í fundargerðum og bókum auk þess sem ófá samtöl voru tekin við samferðafólk við upprifjun tiltekinna atriða.

Mynd tekin í ferð Umf. Egill Skallagrímsson árið 1941.