Þessi vefur er unnin í WordPress af Steinunni Þórdísi Árnadóttur með aðstoð systkina hennar.
Síðasti reiðhestur Árna frá Beigalda hét Skívar og er nafn hestsins notað í vefslóðina, skivar.is. Árni frá Beigalda var mjög áhugasamur um að koma þessum vef út og lagði sitt af mörkum á meðan hans naut við. 21. febrúar 2023 hefði Árni orðið 100 ára gamall og var vefurinn gefinn út í tilefni þess.
Árni hélt sínum höfundarétti að öllu efni þó það væri gefið út af ýmsum aðilum. Það sem var skráð eftir honum er birt með góðfúslegu leyfi höfunda eða útgefenda.
Ábyrgðarmenn vefsins eru Lilja, Guðmundur, Sesselja, Alda og Steinunn Þórdís Árnabörn.